Mótsnefnd Buch- Orkugöngunnar hefur ákveðið að vera með sér keppni í frjálsri aðferð (skaut) í 60 km. vegalengd í Orkugöngunni 2015. Keppt verður í tveimur flokkum, karla og kvenna. Þeir sem taka þátt í frjálsri aðferð verða ræstir kl. 9:50. Viljum við Read More
Ingunn og Lisbeth tóku þátt í Orkugöngunni í fyrra. Þær komu alla leið frá Noregi til að taka þátt og voru virkilega ánægðar gönguna. Þær voru í viðtali við heimasíðu Utemagasinet í noregi og má sjá viðtalið hér að neðan. Vi er Read More
Nú er komið að einni stærstu göngunni í Íslandsgöngunum svokölluðu, mótaröð Skíðasambandsins. Gangan er lengsta skíðaganga á Íslandi og náttúrufegurðin einstök á leiðinni, hverabólstrar frá Þeystarreykjum og blámóða Kinnarfjalla og Skjálfanda þegar nálgast Húsavík. Gangan er um 60 kílómetrar og líkist Vasagöngunni Read More