Þar sem veðurútlit á laugardag er mjög slæmt og mjög tvísýnt með sunnudaginn hefur verið ákveðið að Orkugangan verði ekki haldin nú um helgina. Stefnt verður á að halda hana eftir viku ef næg þátttaka fæst. Allar skráningar verða nú felldar niður Read More
Stjórnendur Orkugöngunnar (sem og aðrir) fylgjast náið með veðurspá fyrir helgina og því miður er útlitið mjög óljóst. Ákveðið var á fundi í kvöld(miðvikudag) að bíða með endanlega ákvörðun þar til annað kvöld(fimmtudagskvöld) og eru þá líklega fjórir möguleikar í boði, 1. Gangan Read More
Mótsnefnd Buch- Orkugöngunnar hefur ákveðið að vera með sér keppni í frjálsri aðferð (skaut) í 60 km. vegalengd í Orkugöngunni 2015. Keppt verður í tveimur flokkum, karla og kvenna. Þeir sem taka þátt í frjálsri aðferð verða ræstir kl. 9:50. Viljum við Read More